Á þessari síðu er að finna opinbera birtingu á listum yfir samhæfða evrópska staðla um byggingarvörur, sem Staðlaráð hefur staðfest sem íslenska staðla, skv. 8. grein laga um byggingarvörur nr. 114/2014. Umrædd lög eru íslensk innleiðing á reglugerð ESB nr. 305/2011.
Staðlar sem heyra undir aðrar vörutilskipanir ESB eru ekki vaktaðir með sama hætti af Staðlaráði. Opinber birting staðla sem heyra undir aðrar tilskipanir en byggingarvörutilskipun er ekki á hendi Staðlaráðs. Vöktunin og uppfærslan fara fram ársfjórðungslega. Þeir sem hyggjast nota tiltekinn staðal og styðjast við þessa opinberu birtingu skyldu því ávallt ganga úr skugga um hvort einhverjar breytingar hafi orðið á staðlalistunum. Nýjustu upplýsingar um samhæfða evrópska staðla fyrir byggingarvörur er að finna hér
Fyrst sýnir listinn alla samhæfða staðla sem heyra undir reglugerð ESB nr. 305/2011 og lög um byggingarvörur nr. 114/2014 (engin leitarskilyrði). Til að finna samhæfða staðla um tiltekið efni er leitað eftir tækninefnd. Hægt er að slá inn númer staðals til að athuga hvort hann heyri undir umrædd lög og tilskipun. Dæmi: Til að athuga staðalinn ÍST EN 13282-1 er aðeins slegið inn heiltölunúmer hans: [13282]
Hægt er að fá nánari upplýsingar um fundinn staðal með því að smella á heiti hans.
Forskeyti og númer | Heiti | Tækninefnd | Má nota frá | Ber að nota eftir |
---|---|---|---|---|
ÍST EN 14319-1:2013 | Varmaeinangrunarvörur fyrir búnað í byggingar og til iðnaðarnota - Frauðvörur, sem er dreift til mótunar á staðnum, úr stífu pólýúretanfrauði (PUR) og pólýísósýanúratfrauði (PIR) - Hluti 1: Eiginleikar frauðkerfis fyrir uppsetningu | Varmaeinangrun, efni og vara (CEN/TC 88) | 1.11.2013 | 1.11.2014 |
ÍST EN 14320-1:2013 | Varmaeinangrunarvörur fyrir búnað í byggingar og til iðnaðarnota - Frauðvörur, sem er sprautað til mótunar á staðnum, úr stífu pólýúretanfrauði (PUR) og pólýísósýanúratfrauði (PIR) - Hluti 1: Eiginleikar frauðkerfis fyrir uppsetningu | Varmaeinangrun, efni og vara (CEN/TC 88) | 1.11.2013 | 1.11.2014 |
ÍST EN 14321-2:2005 | Gler í byggingar - Hitahert öryggisgler úr jarðalkalínatríumsílikati - Hluti 2: Samræmismat/vörustaðall | Gler í byggingar (CEN/TC 129) | 1.6.2006 | 1.7.2007 |
ÍST EN 14339:2005 | Brunahanatengingar í jörðu | Slökkvi- og björgunarþjónustu búnaður (CEN/TC 192) | 1.5.2006 | 1.5.2007 |
ÍST EN 14342:2013 | Gólfefni úr timbri - Eiginleikar, samræmismat og merking | Sívalt og sagað timbur (CEN/TC 175) | 8.8.2014 | 8.8.2015 |
ÍST EN 14351-1:2006+A2:2016 | Gluggar og útgöngudyr – Vörustaðall, eiginleikar í notkun – Hluti 1: Gluggar og útidyrasamstæður | Dyr, gluggar, gluggahlerar og járnvara í byggingar og ekki berandi útveggir (CEN/TC 33) | 1.11.2016 | 1.11.2017 |
ÍST EN 14353:2007+A1:2010 | Skraut- og styrktarlistar úr málmi til nota með gifsplötum – Skilgreiningar, kröfur og prófunaraðferðir | Gifs og vörur úr gifsi (CEN/TC 241) | 1.11.2010 | 1.11.2010 |
ÍST EN 14374:2004 | Timburvirki - Límtré (LVL) til nota í byggingum - Kröfur | Timburvirki (CEN/TC 124) | 1.9.2005 | 1.9.2006 |
ÍST EN 14384:2005 | Brunahanar | Slökkvi- og björgunarþjónustu búnaður (CEN/TC 192) | 1.5.2006 | 1.5.2007 |
ÍST EN 14388:2005 | Hljóðtálmar vegna umferðar - Eiginleikar | Búnaður til vegagerðar (CEN/TC 226) | 1.5.2006 | 1.5.2007 |
ÍST EN 14388:2005/AC:2008 | Hljóðtálmar vegna umferðar - Eiginleikar | Búnaður til vegagerðar (CEN/TC 226) | 1.1.2009 | 1.1.2009 |
ÍST EN 14396:2004 | Fastir stigar í mannop | Fráveitutækni (CEN/TC 165) | 1.12.2004 | 1.12.2005 |
ÍST EN 14399-1:2015 | Hástyrksboltar til nota við forspenningu í mannvirkjum - Hluti 1: Almennar kröfur | Festingar (CEN/TC 185) | 8.4.2016 | 8.4.2017 |
ÍST EN 14411:2012 | Keramikflísar - Skilgreiningar, flokkun, eiginleikar og merkingar | Keramikflísar (CEN/TC 67) | 1.7.2013 | 1.7.2014 |
ÍST EN 14428:2004+A1:2008 | Sturtuskilrúm - Kröfur og prófunaraðferðir | Hreinlætistæki (CEN/TC 163) | 1.1.2009 | 1.1.2010 |
ÍST EN 14449:2005 | Gler í byggingar - Lagskipt gler og lagskipt öryggisgler - Samræmismat/vörustaðall | Gler í byggingar (CEN/TC 129) | 1.3.2006 | 1.3.2007 |
ÍST EN 14449:2005/AC:2005 | Gler í byggingar - Lagskipt gler og lagskipt öryggisgler - Samræmismat/vörustaðall | Gler í byggingar (CEN/TC 129) | 1.6.2006 | 1.6.2006 |
ÍST EN 14471:2013+A1:2015 | Reykháfar - Reykháfakerfi með reykrörsfóðringum úr plasti - Kröfur og prófunaraðferðir | Reykháfar (CEN/TC 166) | 10.7.2015 | 10.7.2016 |
ÍST EN 14496:2005 | Gifslím fyrir gifsplötur og gifsplötur með áföstum efnum til varma- og hljóðeinangrunar - Skilgreiningar, kröfur og prófunaraðferðir | Gifs og vörur úr gifsi (CEN/TC 241) | 1.9.2006 | 1.9.2007 |
ÍST EN 14509:2013 | Sjálfberandi samlokueiningar úr málmi með einangrun - Verksmiðjuframleiddar vörur - Eiginleikar | Ósamfellt þakefni og efni fyrir til veggklæðningar (CEN/TC 128) | 8.8.2014 | 8.8.2015 |