Á þessari síðu er að finna opinbera birtingu á listum yfir samhæfða evrópska staðla um byggingarvörur, sem Staðlaráð hefur staðfest sem íslenska staðla, skv. 8. grein laga um byggingarvörur nr. 114/2014. Umrædd lög eru íslensk innleiðing á reglugerð ESB nr. 305/2011.
Staðlar sem heyra undir aðrar vörutilskipanir ESB eru ekki vaktaðir með sama hætti af Staðlaráði. Opinber birting staðla sem heyra undir aðrar tilskipanir en byggingarvörutilskipun er ekki á hendi Staðlaráðs. Vöktunin og uppfærslan fara fram ársfjórðungslega. Þeir sem hyggjast nota tiltekinn staðal og styðjast við þessa opinberu birtingu skyldu því ávallt ganga úr skugga um hvort einhverjar breytingar hafi orðið á staðlalistunum. Nýjustu upplýsingar um samhæfða evrópska staðla fyrir byggingarvörur er að finna hér
Fyrst sýnir listinn alla samhæfða staðla sem heyra undir reglugerð ESB nr. 305/2011 og lög um byggingarvörur nr. 114/2014 (engin leitarskilyrði). Til að finna samhæfða staðla um tiltekið efni er leitað eftir tækninefnd. Hægt er að slá inn númer staðals til að athuga hvort hann heyri undir umrædd lög og tilskipun. Dæmi: Til að athuga staðalinn ÍST EN 13282-1 er aðeins slegið inn heiltölunúmer hans: [13282]
Hægt er að fá nánari upplýsingar um fundinn staðal með því að smella á heiti hans.
Forskeyti og númer | Heiti | Tækninefnd | Má nota frá | Ber að nota eftir |
---|---|---|---|---|
ÍST EN 13815:2006 | Mót úr trefjastyrktu gifsi – Skilgreiningar, kröfur og prófunaraðferðir | Gifs og vörur úr gifsi (CEN/TC 241) | 1.6.2007 | 1.6.2008 |
ÍST EN 13830:2003 | Ekki berandi útveggir - Vörustaðall | Dyr, gluggar, gluggahlerar og járnvara í byggingar og ekki berandi útveggir (CEN/TC 33) | 1.12.2004 | 1.12.2005 |
ÍST EN 13859-1:2010 | Sveigjanleg lög til vatnsþéttingar - Skilgreiningar og eiginleikar undirlaga - Hluti 1: Undirlög undir þakklæðningar | Sveigjanleg lög til vatnsþéttingar (CEN/TC 254) | 1.4.2011 | 1.4.2012 |
ÍST EN 13859-2:2010 | Sveigjanleg lög til vatnsþéttingar - Skilgreiningar og eiginleikar undirlaga - Hluti 2: Undirlög fyrir veggi | Sveigjanleg lög til vatnsþéttingar (CEN/TC 254) | 1.4.2011 | 1.4.2012 |
ÍST EN 13877-3:2004 | Slitlög úr steinsteypu - 3. hluti: Eiginleikar blindingja til nota í steinsteypuslitlögum | Efni til vegagerðar (CEN/TC 227) | 1.9.2005 | 1.9.2006 |
ÍST EN 13915:2007 | Verksmiðjuframleiddar veggplötueiningar úr gifsi með pappakjarna - Skilgreiningar, kröfur og prófunaraðferðir | Gifs og vörur úr gifsi (CEN/TC 241) | 1.6.2008 | 1.6.2009 |
ÍST EN 13924:2006 | Jarðbik og jarðbiksbindiefni – Eiginleikar harðs jarðbiks til nota í slitlög | Jarðbiksbindiefni (CEN/TC 336) | 1.1.2010 | 1.1.2011 |
ÍST EN 13924:2006/AC:2006 | Jarðbik og jarðbiksbindiefni – Eiginleikar harðs jarðbiks til nota í slitlög | Jarðbiksbindiefni (CEN/TC 336) | 1.1.2010 | 1.1.2010 |
ÍST EN 13950:2014 | Gifsplötur með áföstum efnum til varma- og hljóðeinangrunar – Skilgreiningar, kröfur og prófunaraðferðir | Gifs og vörur úr gifsi (CEN/TC 241) | 13.2.2015 | 13.2.2016 |
ÍST EN 13956:2012 | Sveigjanlegar plötur til vatnsþéttingar - Plast- og gúmmídúkar til vatnsþéttingar þaka - Skilgreiningar og eiginleikar | Sveigjanleg lög til vatnsþéttingar (CEN/TC 254) | 1.10.2013 | 1.10.2013 |
ÍST EN 13963:2005 | Fylliefni til nota í gifsplötuskeyti - Skilgreiningar, kröfur og prófunaraðferðir | Gifs og vörur úr gifsi (CEN/TC 241) | 1.3.2006 | 1.3.2007 |
ÍST EN 13963:2005/AC:2006 | Fylliefni til nota í gifsplötuskeyti - Skilgreiningar, kröfur og prófunaraðferðir | Gifs og vörur úr gifsi (CEN/TC 241) | 1.1.2007 | 1.1.2007 |
ÍST EN 13964:2014 | Niðurhengd loft - Kröfur og prófunaraðferðir | Niðurhengd loft (CEN/TC 277) | 8.4.2016 | 8.4.2019 |
ÍST EN 13967:2012 | Sveigjanleg lög til vatnsþéttingar - Rakavarnarlög úr plasti og gúmmí, þ.m.t. plast- og gúmmíklæðningar til vatnsþéttingar í kjöllurum - Skilgreiningar og eiginleikar | Sveigjanleg lög til vatnsþéttingar (CEN/TC 254) | 1.3.2013 | 1.7.2013 |
ÍST EN 13969:2004 | Sveigjanleg lög til vatnsþéttingar - Rakavarnarlög úr jarðbiki, þ.m.t. jarðbiksdúkar til vatnsþéttingar í kjöllurum - Skilgreiningar og eiginleikar | Sveigjanleg lög til vatnsþéttingar (CEN/TC 254) | 1.9.2005 | 1.9.2006 |
ÍST EN 13969:2004/A1:2006 | Sveigjanleg lög til vatnsþéttingar - Rakavarnarlög úr jarðbiki, þ.m.t. jarðbiksdúkar til vatnsþéttingar í kjöllurum - Skilgreiningar og eiginleikar | Sveigjanleg lög til vatnsþéttingar (CEN/TC 254) | 1.1.2008 | 1.1.2009 |
ÍST EN 13970:2004 | Sveigjanleg lög til vatnsþéttingar - Jarðbikslög til að þétta gegn rakaflæði - Skilgreiningar og eiginleikar | Sveigjanleg lög til vatnsþéttingar (CEN/TC 254) | 1.9.2005 | 1.9.2006 |
ÍST EN 13970:2004/A1:2006 | Sveigjanleg lög til vatnsþéttingar - Jarðbikslög til að þétta gegn rakaflæði - Skilgreiningar og eiginleikar | Sveigjanleg lög til vatnsþéttingar (CEN/TC 254) | 1.1.2008 | 1.1.2009 |
ÍST EN 13978-1:2005 | Forsteyptar steinsteypuvörur - Forsteyptir bílskúrar - 1. hluti: Kröfur varðandi benta bílskúra, heilsteypta eða úr steyptum einingum í rýmisstærð | Forsteyptar steinsteypuvörur (CEN/TC 229) | 1.3.2006 | 1.3.2008 |
ÍST EN 13984:2013 | Sveigjanleg lög til vatnsþéttingar - Plast- og gúmmílög til að þétta gegn rakaflæði - Skilgreiningar og eiginleikar | Sveigjanleg lög til vatnsþéttingar (CEN/TC 254) | 1.11.2013 | 1.11.2014 |