Samhæfðir staðlar - Byggingarvörur

Á þessari síðu er að finna opinbera birtingu á listum yfir samhæfða evrópska staðla um byggingarvörur, sem Staðlaráð hefur staðfest sem íslenska staðla, skv. 8. grein laga um byggingarvörur nr. 114/2014. Umrædd lög eru íslensk innleiðing á reglugerð ESB nr. 305/2011.

Staðlar sem heyra undir aðrar vörutilskipanir ESB eru ekki vaktaðir með sama hætti af Staðlaráði. Opinber birting staðla sem heyra undir aðrar tilskipanir en byggingarvörutilskipun er ekki á hendi Staðlaráðs. Vöktunin og uppfærslan fara fram ársfjórðungslega. Þeir sem hyggjast nota tiltekinn staðal og styðjast við þessa opinberu birtingu skyldu því ávallt ganga úr skugga um hvort einhverjar breytingar hafi orðið á staðlalistunum. Nýjustu upplýsingar um samhæfða evrópska staðla fyrir byggingarvörur er að finna hér

Fyrst sýnir listinn alla samhæfða staðla sem heyra undir reglugerð ESB nr. 305/2011 og lög um byggingarvörur nr. 114/2014 (engin leitarskilyrði). Til að finna samhæfða staðla um tiltekið efni er leitað eftir tækninefnd. Hægt er að slá inn númer staðals til að athuga hvort hann heyri undir umrædd lög og tilskipun. Dæmi: Til að athuga staðalinn ÍST EN 13282-1 er aðeins slegið inn heiltölunúmer hans: [13282]

Hægt er að fá nánari upplýsingar um fundinn staðal með því að smella á heiti hans.

Fann 551 staðla
Forskeyti og númerHeitiTækninefndMá nota fráBer að nota eftir
ÍST EN 12566-1:2000/A1:2003Skólphreinsibúnaður fyrir lítil kerfi fyrir allt að 50 íbúa - Hluti 1: Verksmiðjuframleiddar rotþrærFráveitutækni (CEN/TC 165) 1.12.20041.12.2005
ÍST EN 12566-4:2007Skólplagnir fyrir lítil kerfi fyrir allt að 50 íbúa - Hluti 4: Rotþrær sem settar eru saman á vettvangi úr forsmíðuðum einingumFráveitutækni (CEN/TC 165) 1.1.20091.1.2010
ÍST EN 12566-3:2005+A2:2013Skólphreinsibúnaður fyrir lítil kerfi fyrir allt að 50 íbúa - Hluti 3: Samsettar og/eða ósamsettar skólphreinsistöðvar fyrir íbúabyggðFráveitutækni (CEN/TC 165) 8.8.20148.8.2015
ÍST EN 12566-6:2013Skólphreinsibúnaður fyrir lítil kerfi fyrir allt að 50 íbúa - Hluti 6: Tilbúnar hreinsieiningar fyrir skólp úr rotþrómFráveitutækni (CEN/TC 165) 1.11.20131.11.2014
ÍST EN 12566-7:2013Skólphreinsibúnaður fyrir lítil kerfi fyrir allt að 50 íbúa - Hluti 7: Einingar fyrir lokahreinsunFráveitutækni (CEN/TC 165) 8.8.20148.8.2015
ÍST EN 12591:2009Jarðbik og jarðbiksbindiefni – Eiginleikar jarðbiks til nota í slitlögJarðbiksbindiefni (CEN/TC 336) 1.1.20101.1.2011
ÍST EN 12602:2016Forsteyptir styrktir byggingarhlutar úr hita- og þrýstihertri frauðsteypuForsteyptir bentir byggingarhlutar með opnum léttum fylliefnum (CEN/TC 177) 10.3.201710.3.2018
ÍST EN 12620:2002+A1:2008Fylliefni í steinsteypuFylliefni (CEN/TC 154) 1.1.20091.1.2010
ÍST EN 12676-1:2000Anti-glare systems for roads - Part 1: Performance and characteristicsBúnaður til vegagerðar (CEN/TC 226) 1.2.20041.2.2006
ÍST EN 12676-1:2000/ A1:2003Ljósskermar til nota á vegum - 1. hluti: Kröfur og eiginleikarBúnaður til vegagerðar (CEN/TC 226) 1.2.20041.2.2006
ÍST EN 12737:2004+A1:2007Forsteyptar steinsteypuvörur - Rimlagólf fyrir búféForsteyptar steinsteypuvörur (CEN/TC 229) 1.1.20091.1.2010
ÍST EN 12764:2004+A1:2008Hreinlætistæki - Tæknilýsing fyrir nuddpottaHreinlætistæki (CEN/TC 163) 1.1.20091.1.2010
ÍST EN 12794:2005+A1:2007/AC:2008Forsteyptar steinsteypuvörur - GrundunarstaurarForsteyptar steinsteypuvörur (CEN/TC 229) 1.8.20091.8.2009
ÍST EN 12794:2005+A1:2007Forsteyptar steinsteypuvörur - GrundunarstaurarForsteyptar steinsteypuvörur (CEN/TC 229) 1.2.20081.2.2009
ÍST EN 12839:2012Forsteyptar einingar úr steinsteypu - Einingar í girðingarForsteyptar steinsteypuvörur (CEN/TC 229) 1.10.20121.10.2013
ÍST EN 12843:2004Forsteyptar steinsteypuvörur - Möstur og staurarForsteyptar steinsteypuvörur (CEN/TC 229) 1.9.20051.9.2007
ÍST EN 12859:2011Gifsblokkir - Skilgreiningar, kröfur og prófunaraðferðirGifs og vörur úr gifsi (CEN/TC 241) 1.12.20111.12.2012
ÍST EN 12860:2001Gifslím fyrir gifsblokkir - Skilgreiningar, kröfur og prófunaraðferðirGifs og vörur úr gifsi (CEN/TC 241) 1.4.20021.4.2003
ÍST EN 12860:2001/AC:2002Gifslím fyrir gifsblokkir - Skilgreiningar, kröfur og prófunaraðferðirGifs og vörur úr gifsi (CEN/TC 241) 1.1.20101.1.2010
ÍST EN 12878:2005Litarefni fyrir byggingarefni úr sementi og / eða kalki - Eiginleikar og prófunaraðferðirLitarefni og íblöndunarefni (CEN/TC 298) 1.3.20061.3.2007