Samhæfðir staðlar - Byggingarvörur

Á þessari síðu er að finna opinbera birtingu á listum yfir samhæfða evrópska staðla um byggingarvörur, sem Staðlaráð hefur staðfest sem íslenska staðla, skv. 8. grein laga um byggingarvörur nr. 114/2014. Umrædd lög eru íslensk innleiðing á reglugerð ESB nr. 305/2011.

Staðlar sem heyra undir aðrar vörutilskipanir ESB eru ekki vaktaðir með sama hætti af Staðlaráði. Opinber birting staðla sem heyra undir aðrar tilskipanir en byggingarvörutilskipun er ekki á hendi Staðlaráðs. Vöktunin og uppfærslan fara fram ársfjórðungslega. Þeir sem hyggjast nota tiltekinn staðal og styðjast við þessa opinberu birtingu skyldu því ávallt ganga úr skugga um hvort einhverjar breytingar hafi orðið á staðlalistunum. Nýjustu upplýsingar um samhæfða evrópska staðla fyrir byggingarvörur er að finna hér

Fyrst sýnir listinn alla samhæfða staðla sem heyra undir reglugerð ESB nr. 305/2011 og lög um byggingarvörur nr. 114/2014 (engin leitarskilyrði). Til að finna samhæfða staðla um tiltekið efni er leitað eftir tækninefnd. Hægt er að slá inn númer staðals til að athuga hvort hann heyri undir umrædd lög og tilskipun. Dæmi: Til að athuga staðalinn ÍST EN 13282-1 er aðeins slegið inn heiltölunúmer hans: [13282]

Hægt er að fá nánari upplýsingar um fundinn staðal með því að smella á heiti hans.

Fann 572 staðla
Forskeyti og númerHeitiTækninefndMá nota fráBer að nota eftir
ÍST EN 12259-3:2000/A2:2005 Föst slökkvikerfi - Hlutir í úðakerfi - 3. hluti: Varðlokar fyrir þurr úðakerfiFöst slökkvikerfi (CEN/TC 191) 1.9.20061.8.2007
ÍST EN 12259-2:1999/AC:2002 Föst slökkvikerfi - Hlutir í úðakerfi - 2. hluti: Varðlokar fyrir blaut kerfiFöst slökkvikerfi (CEN/TC 191) 1.6.20051.6.2005
ÍST EN 12259-3:2000/A1:2001 Föst slökkvikerfi - Hlutir í úðakerfi - 3. hluti: Varðlokar fyrir þurr úðakerfiFöst slökkvikerfi (CEN/TC 191) 1.1.20021.8.2007
ÍST EN 12259-2:1999/A1:2001 Föst slökkvikerfi - Hlutir í úðakerfi - 2. hluti: Varðlokar fyrir blaut kerfiFöst slökkvikerfi (CEN/TC 191) 1.1.20021.8.2007
ÍST EN 12259-3:2000 Föst slökkvikerfi - Hlutir í úðakerfi - 3. hluti: Varðlokar fyrir þurr úðakerfiFöst slökkvikerfi (CEN/TC 191) 1.1.20021.8.2007
ÍST EN 12259-4:2000 Föst slökkvikerfi - Hlutir í úðakerfi - 4. hluti: Vatnsknúnar bjöllurFöst slökkvikerfi (CEN/TC 191) 1.1.20021.4.2004
ÍST EN 12259-4:2000/A1:2001 Föst slökkvikerfi - Hlutir í úðakerfi - 4. hluti: Vatnsknúnar bjöllurFöst slökkvikerfi (CEN/TC 191) 1.1.20021.4.2004
ÍST EN 12259-1:1999+A1:2001Föst slökkvikerfi - Hlutir í úðakerfi - 1. hluti: ÚðararFöst slökkvikerfi (CEN/TC 191) 1.4.20021.9.2005
ÍST EN 12259-5:2002 Föst slökkvikerfi - Hlutir í úðakerfi - 5. hluti: VatnsflæðisnemarFöst slökkvikerfi (CEN/TC 191) 1.7.20031.9.2005
ÍST EN 12271:2006Yfirborðsþekja - KröfurEfni til vegagerðar (CEN/TC 227) 1.1.20081.1.2011
ÍST EN 12273:2008Klæðning með flotbiki - KröfurEfni til vegagerðar (CEN/TC 227) 1.1.20091.1.2011
ÍST EN 12285-2:2005Verkstæðisframleiddir stáltankar - 2. hluti: Láréttir sívalir tankar með einfaldri eða tvöfaldri klæðningu til ofanjarðargeymslu á eldfimum og óeldfimum vatnsmengandi vökvum Tankar úr málmi fyrir geymslu á vökva (CEN/TC 265) 1.1.20061.1.2008
ÍST EN 12326-1:2014Flöguberg og steinn til nota í þak- og ytri veggklæðningar – Hluti 1: Eiginleikar flögubergs og karbónatflögubergsÓsamfellt þakefni og efni fyrir til veggklæðningar (CEN/TC 128) 13.2.201513.2.2016
ÍST EN 12337-2:2004Gler í byggingar - Efnahert gler úr natríumkalksilíkati - 2. hluti: Samræmismat/VörustaðallGler í byggingar (CEN/TC 129) 1.9.20051.9.2006
ÍST EN 12352:2006Umferðarstjórnbúnaður - Viðvörunar- og öryggisljósabúnaðurBúnaður til vegagerðar (CEN/TC 226) 1.2.20071.2.2008
ÍST EN 12368:2006Umferðarstjórnbúnaður - UmferðarljósBúnaður til vegagerðar (CEN/TC 226) 1.2.20071.2.2008
ÍST EN 12380:2002Undirþrýstingslokar fyrir frárennsliskerfi - Kröfur, prófunaraðferðir og mat á samræmiFráveitutækni (CEN/TC 165) 1.10.20031.10.2004
ÍST EN 12446:2011Reykháfar - Einingar - Ytri veggeiningar úr steinsteypuReykháfar (CEN/TC 166) 1.4.20121.4.2013
ÍST EN 12467:2012+A2:2018Plötur úr trefjasteypu - Eiginleikar og prófunaraðferðirÓsamfellt þakefni og efni fyrir til veggklæðningar (CEN/TC 128) 20.3.201920.3.2020
ÍST EN 12566-1:2000/A1:2003Skólphreinsibúnaður fyrir lítil kerfi fyrir allt að 50 íbúa - Hluti 1: Verksmiðjuframleiddar rotþrærFráveitutækni (CEN/TC 165) 1.12.20041.12.2005