Samhæfðir staðlar - Byggingarvörur

Á þessari síðu er að finna opinbera birtingu á listum yfir samhæfða evrópska staðla um byggingarvörur, sem Staðlaráð hefur staðfest sem íslenska staðla, skv. 8. grein laga um byggingarvörur nr. 114/2014. Umrædd lög eru íslensk innleiðing á reglugerð ESB nr. 305/2011.

Staðlar sem heyra undir aðrar vörutilskipanir ESB eru ekki vaktaðir með sama hætti af Staðlaráði. Opinber birting staðla sem heyra undir aðrar tilskipanir en byggingarvörutilskipun er ekki á hendi Staðlaráðs. Vöktunin og uppfærslan fara fram ársfjórðungslega. Þeir sem hyggjast nota tiltekinn staðal og styðjast við þessa opinberu birtingu skyldu því ávallt ganga úr skugga um hvort einhverjar breytingar hafi orðið á staðlalistunum. Nýjustu upplýsingar um samhæfða evrópska staðla fyrir byggingarvörur er að finna hér

Fyrst sýnir listinn alla samhæfða staðla sem heyra undir reglugerð ESB nr. 305/2011 og lög um byggingarvörur nr. 114/2014 (engin leitarskilyrði). Til að finna samhæfða staðla um tiltekið efni er leitað eftir tækninefnd. Hægt er að slá inn númer staðals til að athuga hvort hann heyri undir umrædd lög og tilskipun. Dæmi: Til að athuga staðalinn ÍST EN 13282-1 er aðeins slegið inn heiltölunúmer hans: [13282]

Hægt er að fá nánari upplýsingar um fundinn staðal með því að smella á heiti hans.

Fann 572 staðla
Forskeyti og númerHeitiTækninefndMá nota fráBer að nota eftir
ÍST EN 1337-5:2005Legur - 5. hluti: PottlegurLegur (CEN/TC 167) 1.1.20061.1.2007
ÍST EN 1337-6:2004Legur - 6. hluti: ArmafóðringarLegur (CEN/TC 167) 1.2.20051.2.2006
ÍST EN 1337-4:2004/AC:2007Legur - 4. hluti: RúllulegurLegur (CEN/TC 167) 1.1.20081.1.2008
ÍST EN 1337-7:2004Legur - 7. hluti: Kúlulaga og sívalar PTFE (Polytetrafluoroethylen) legurLegur (CEN/TC 167) 1.12.20041.6.2005
ÍST EN 1338:2003Steinar úr steinsteypu til steinlagna - Kröfur og prófunaraðferðirSteinar og kanntar til steinlagna (CEN/TC 178) 1.3.20041.3.2005
ÍST EN 1338:2003/AC:2006Steinar úr steinsteypu til steinlagna - Kröfur og prófunaraðferðirSteinar og kanntar til steinlagna (CEN/TC 178) 1.1.20071.1.2007
ÍST EN 1339:2003Hellur úr steinsteypu til hellulagna - Kröfur og prófunaraðferðirSteinar og kanntar til steinlagna (CEN/TC 178) 1.3.20041.3.2005
ÍST EN 1339:2003/AC:2006Hellur úr steinsteypu til hellulagna - Kröfur og prófunaraðferðirSteinar og kanntar til steinlagna (CEN/TC 178) 1.1.20071.1.2007
ÍST EN 1340:2003Kantsteinar úr steinsteypu - Kröfur og prófunaraðferðirSteinar og kanntar til steinlagna (CEN/TC 178) 1.2.20041.2.2005
ÍST EN 1340:2003/AC:2006Kantsteinar úr steinsteypu - Kröfur og prófunaraðferðirSteinar og kanntar til steinlagna (CEN/TC 178) 1.1.20071.1.2007
ÍST EN 1341:2012Hellur úr náttúrulegum steini fyrir steinlögn utanhúss - Kröfur og prófunaraðferðirSteinar og kanntar til steinlagna (CEN/TC 178) 1.9.20131.9.2013
ÍST EN 1342:2012Götusteinar úr náttúrulegum steini fyrir steinlögn utanhúss - Kröfur og prófunaraðferðirSteinar og kanntar til steinlagna (CEN/TC 178) 1.9.20131.9.2013
ÍST EN 1343:2012Kantsteinar úr náttúrulegum steini fyrir steinlögn utanhúss - Kröfur og prófunaraðferðirSteinar og kanntar til steinlagna (CEN/TC 178) 1.9.20131.9.2013
ÍST EN 1344:2013Götusteinar úr leir - Kröfur og prófunaraðferðirSteinar og kanntar til steinlagna (CEN/TC 178) 8.8.20148.8.2016
ÍST EN 1344:2013/AC:2015Götusteinar úr leir - Kröfur og prófunaraðferðirSteinar og kanntar til steinlagna (CEN/TC 178) 8.8.20148.8.2016
ÍST EN 1423:2012Efni til vegmerkinga - Sáldurefni - Glerperlur, viðnámsaukandi korn og blöndur af hvoru tveggjaBúnaður til vegagerðar (CEN/TC 226) 1.11.20121.11.2012
ÍST EN 1423:2012/AC:2013Efni til vegmerkinga - Sáldurefni - Glerperlur, viðnámsaukandi korn og blöndur af hvoru tveggjaBúnaður til vegagerðar (CEN/TC 226) 1.7.20131.7.2013
ÍST EN 1433:2002Frárennslisrör á svæðum sem ætluð eru akandi og gangandi vegfarendum - Flokkun, hönnun og prófunarkröfur, merking og mat á samræmiFráveitutækni (CEN/TC 165) 1.8.20031.8.2004
ÍST EN 1433:2002/A1:2005Frárennslisrör á svæðum sem ætluð eru akandi og gangandi vegfarendum - Flokkun, hönnun og prófunarkröfur, merking og mat á samræmiFráveitutækni (CEN/TC 165) 1.1.20061.1.2006
ÍST EN 1457-1:2012Reykháfar – Reykrör í loftrásir úr leir eða keramik - Hluti 1: Reykrör sem starfa við þurrar aðstæður - Kröfur og prófunaraðferðirReykháfar (CEN/TC 166) 1.11.20121.11.2013