Samhæfðir staðlar - Byggingarvörur

Á þessari síðu er að finna opinbera birtingu á listum yfir samhæfða evrópska staðla um byggingarvörur, sem Staðlaráð hefur staðfest sem íslenska staðla, skv. 8. grein laga um byggingarvörur nr. 114/2014. Umrædd lög eru íslensk innleiðing á reglugerð ESB nr. 305/2011.

Staðlar sem heyra undir aðrar vörutilskipanir ESB eru ekki vaktaðir með sama hætti af Staðlaráði. Opinber birting staðla sem heyra undir aðrar tilskipanir en byggingarvörutilskipun er ekki á hendi Staðlaráðs. Vöktunin og uppfærslan fara fram ársfjórðungslega. Þeir sem hyggjast nota tiltekinn staðal og styðjast við þessa opinberu birtingu skyldu því ávallt ganga úr skugga um hvort einhverjar breytingar hafi orðið á staðlalistunum. Nýjustu upplýsingar um samhæfða evrópska staðla fyrir byggingarvörur er að finna hér

Fyrst sýnir listinn alla samhæfða staðla sem heyra undir reglugerð ESB nr. 305/2011 og lög um byggingarvörur nr. 114/2014 (engin leitarskilyrði). Til að finna samhæfða staðla um tiltekið efni er leitað eftir tækninefnd. Hægt er að slá inn númer staðals til að athuga hvort hann heyri undir umrædd lög og tilskipun. Dæmi: Til að athuga staðalinn ÍST EN 13282-1 er aðeins slegið inn heiltölunúmer hans: [13282]

Hægt er að fá nánari upplýsingar um fundinn staðal með því að smella á heiti hans.

Fann 551 staðla
Forskeyti og númerHeitiTækninefndMá nota fráBer að nota eftir
ÍST EN 12878:2005/AC:2006Litarefni fyrir byggingarefni úr sementi og / eða kalki - Eiginleikar og prófunaraðferðirLitarefni og íblöndunarefni (CEN/TC 298) 1.1.20071.1.2007
ÍST EN 12899-2:2007Föst, lóðrétt umferðarmerki – Hluti 2: Upplýstir umferðarpollar (TTB)Búnaður til vegagerðar (CEN/TC 226) 1.1.20091.1.2013
ÍST EN 12899-3:2007Föst, lóðrétt umferðarmerki – Hluti 3: Aðgreiningarstaurar og endurskinsfletirBúnaður til vegagerðar (CEN/TC 226) 1.1.20091.1.2013
ÍST EN 12899-1:2007Föst, lóðrétt umferðarmerki – Hluti 1: Föst merkiBúnaður til vegagerðar (CEN/TC 226) 1.1.20091.1.2013
ÍST EN 12951:2004Raðframleiddir fylgihlutir fyrir þök - Fastir þakstigar - Eiginleikar og prófunaraðferðirÓsamfellt þakefni og efni fyrir til veggklæðningar (CEN/TC 128) 1.9.20051.9.2006
ÍST EN 12966-1:2005+A1:2009Lóðrétt vegaskilti - Skilti með breytanlegum skilaboðum - 1. hluti: VörustaðallBúnaður til vegagerðar (CEN/TC 226) 1.8.20101.8.2010
ÍST EN 13024-2:2004Gler í byggingar - Hitahert öryggisgler úr bórsilíkati - 2. hluti: SamræmismatGler í byggingar (CEN/TC 129) 1.9.20051.9.2006
ÍST EN 13043:2002Steinefni í malbik og klæðningar á vegi, flugvelli og önnur umferðarsvæðiFylliefni (CEN/TC 154) 1.7.20031.6.2004
ÍST EN 13043:2002/AC:2004Steinefni í malbik og klæðningar á vegi, flugvelli og önnur umferðarsvæðiFylliefni (CEN/TC 154) 1.6.20061.6.2006
ÍST EN 13055-1:2002Létt fylliefni - 1. hluti: Létt fylliefni fyrir steinsteypu, múr og þunnfljótandi múrFylliefni (CEN/TC 154) 1.3.20031.6.2004
ÍST EN 13055-2:2004Létt fylliefni - 2. hluti: Létt fylliefni í malbik og til meðhöndlunar á yfirborði og í bundna og óbundna notkunFylliefni (CEN/TC 154) 1.5.20051.8.2007
ÍST EN 13055-1:2002/AC:2004Létt fylliefni - 1. hluti: Létt fylliefni fyrir steinsteypu, múr og þunnfljótandi múrFylliefni (CEN/TC 154) 1.1.20101.1.2010
ÍST EN 13063-3:2007Reykháfar - Reykháfakerfi með reykrörsfóðringum úr leir eða keramik - Hluti 3: Kröfur og prófunaraðferðir fyrir loftrásarreykháfaReykháfar (CEN/TC 166) 1.5.20081.5.2009
ÍST EN 13063-2:2005+A1:2007Reykháfar - Reykháfakerfi með reykrörsfóðringum úr leir eða keramik - 2. hluti: Kröfur og prófunaraðferðir við rakar aðstæðurReykháfar (CEN/TC 166) 1.5.20081.5.2009
ÍST EN 13063-1:2005+A1:2007Reykháfar - Reykháfakerfi með reykrörsfóðringum úr leir eða keramik - 1. hluti: Kröfur og aðferðir við prófun á eldþoli við sótbrunaReykháfar (CEN/TC 166) 1.5.20081.5.2009
ÍST EN 13069:2005Reykháfar - Ytri veggir úr leir eða keramík fyrir reykháfakerfi - Kröfur og prófunaraðferðirReykháfar (CEN/TC 166) 1.5.20061.5.2007
ÍST EN 13084-5:2005Frístandandi verksmiðjureykháfar - 5. hluti: Efni í múrsteinsfóðringar - EiginleikarFrístandandi verksmiðjureykháfar (CEN/TC 297) 1.4.20061.4.2007
ÍST EN 13084-5:2005/AC:2006Frístandandi verksmiðjureykháfar - 5. hluti: Efni í múrsteinsfóðringar - EiginleikarFrístandandi verksmiðjureykháfar (CEN/TC 297) 1.1.20071.1.2007
ÍST EN 13084-7:2012Frístandandi reykháfar – Hluti 7: Eiginleikar sívalra stálsmíða til nota í einföldum stálreykháfum og stálfóðringumFrístandandi verksmiðjureykháfar (CEN/TC 297) 1.9.20131.9.2013
ÍST EN 13101:2002Þrep í manngeng neðanjarðarrými - Kröfur, merkingar, prófanir og mat á samræmiFráveitutækni (CEN/TC 165) 1.8.20031.8.2004