Samhæfðir staðlar - Byggingarvörur

Á þessari síðu er að finna opinbera birtingu á listum yfir samhæfða evrópska staðla um byggingarvörur, sem Staðlaráð hefur staðfest sem íslenska staðla, skv. 8. grein laga um byggingarvörur nr. 114/2014. Umrædd lög eru íslensk innleiðing á reglugerð ESB nr. 305/2011.

Staðlar sem heyra undir aðrar vörutilskipanir ESB eru ekki vaktaðir með sama hætti af Staðlaráði. Opinber birting staðla sem heyra undir aðrar tilskipanir en byggingarvörutilskipun er ekki á hendi Staðlaráðs. Vöktunin og uppfærslan fara fram ársfjórðungslega. Þeir sem hyggjast nota tiltekinn staðal og styðjast við þessa opinberu birtingu skyldu því ávallt ganga úr skugga um hvort einhverjar breytingar hafi orðið á staðlalistunum. Nýjustu upplýsingar um samhæfða evrópska staðla fyrir byggingarvörur er að finna hér

Fyrst sýnir listinn alla samhæfða staðla sem heyra undir reglugerð ESB nr. 305/2011 og lög um byggingarvörur nr. 114/2014 (engin leitarskilyrði). Til að finna samhæfða staðla um tiltekið efni er leitað eftir tækninefnd. Hægt er að slá inn númer staðals til að athuga hvort hann heyri undir umrædd lög og tilskipun. Dæmi: Til að athuga staðalinn ÍST EN 13282-1 er aðeins slegið inn heiltölunúmer hans: [13282]

Hægt er að fá nánari upplýsingar um fundinn staðal með því að smella á heiti hans.

Fann 551 staðla
Forskeyti og númerHeitiTækninefndMá nota fráBer að nota eftir
ÍST EN 1873:2005Raðframleiddir fylgihlutir fyrir þök - Ofanljós úr plasti - Eiginleikar og prófunaraðferðirÓsamfellt þakefni og efni fyrir til veggklæðningar (CEN/TC 128) 1.10.20061.10.2009
ÍST EN 1916:2002Rör og fylgihlutir úr steinsteypu, óbent, með stáltrefjum og með bendistáliFráveitutækni (CEN/TC 165) 1.8.200323.11.2004
ÍST EN 1916:2002/AC:2008Rör og fylgihlutir úr steinsteypu, óbent, með stáltrefjum og með bendistáliFráveitutækni (CEN/TC 165) 1.1.20091.1.2009
ÍST EN 1917:2002Mannop og eftirlitsbrunnar úr steinsteypu, óbent, með stáltrefjum og með bendistáliFráveitutækni (CEN/TC 165) 1.8.200323.11.2004
ÍST EN 1917:2002/AC:2008Mannop og eftirlitsbrunnar úr steinsteypu, óbent, með stáltrefjum og með bendistáliFráveitutækni (CEN/TC 165) 1.1.20091.1.2009
ÍST EN 1935:2002/AC:2003Járnvara í byggingar - einása lamir - Kröfur og prófunaraðferðirDyr, gluggar, gluggahlerar og járnvara í byggingar og ekki berandi útveggir (CEN/TC 33) 1.1.20071.1.2007
ÍST EN 1935:2002Járnvara í byggingar - einása lamir - Kröfur og prófunaraðferðirDyr, gluggar, gluggahlerar og járnvara í byggingar og ekki berandi útveggir (CEN/TC 33) 10.1.200212.1.2003
ÍST EN 10025-1:2004Heitvalsað efni úr óblönduðu byggingarstáli - 1. hluti: Almenn skilyrði fyrir afhendinguECISS - Evrópsk tækninefnd um stöðlun járns og stáls (CEN/TC 459) 1.9.20051.9.2006
ÍST EN 10088-4:2009Ryðfrítt stál - Hluti 4: Tæknileg afhendingarskilyrði fyrir plötur/þynnur úr tæringarþolnu stáli til nota í byggingumECISS - Evrópsk tækninefnd um stöðlun járns og stáls (CEN/TC 459) 1.2.20101.2.2011
ÍST EN 10088-5:2009Ryðfrítt stál - Hluti 5: Tæknileg afhendingarskilyrði fyrir teina, stangir, vír og vörur úr björtu tæringarþolnu stáli til nota í byggingumECISS - Evrópsk tækninefnd um stöðlun járns og stáls (CEN/TC 459) 1.1.20101.1.2011
ÍST EN 10210-1:2006 Holar burðareiningar framleiddar við hita úr óblönduðu stáli og fínkorna stáli – Hluti 1: Tæknileg afhendingarskilyrðiECISS - Evrópsk tækninefnd um stöðlun járns og stáls (CEN/TC 459) 1.2.20071.2.2008
ÍST EN 10219-1:2006 Kaldformaðar soðnar holar burðareiningar úr óblönduðu stáli og fínkorna stáli – Hluti 1: Tæknileg afhendingarskilyrðiECISS - Evrópsk tækninefnd um stöðlun járns og stáls (CEN/TC 459) 1.2.20071.2.2008
ÍST EN 10224:2002/A1:2005Rör og tengihlutir úr stáli fyrir flutning á vatnsríkum vökvum, svo sem neysluvatni - Tæknileg afhendingarskilyrði (ECISS/TC 110) 1.4.20061.4.2007
ÍST EN 10224:2002Rör og tengihlutir úr stáli fyrir flutning á vatnsríkum vökvum, svo sem neysluvatni - Tæknileg afhendingarskilyrði (ECISS/TC 110) 1.4.20061.4.2007
ÍST EN 10255:2004+A1:2007Rör úr óblönduðu stáli sem henta til rafsuðu og snittunar – Tæknileg afhendingarskilyrðiECISS - Evrópsk tækninefnd um stöðlun járns og stáls (CEN/TC 459) 1.1.20101.1.2011
ÍST EN 10311:2005Rörtengi til tengingar á stálrörum og festingar til nota við flutning á vatni og öðrum vatnsríkum vökvumECISS - Evrópsk tækninefnd um stöðlun járns og stáls (CEN/TC 459) 1.3.20061.3.2007
ÍST EN 10312:2002/A1:2005Soðin rör úr ryðfríu stáli til flutnings á vatnsríkum vökvum, svo sem neysluvatni - Tæknileg afhendingarskilyrðiECISS - Evrópsk tækninefnd um stöðlun járns og stáls (CEN/TC 459) 1.4.20061.4.2007
ÍST EN 10312:2002Soðin rör úr ryðfríu stáli til flutnings á vatnsríkum vökvum, svo sem neysluvatni - Tæknileg afhendingarskilyrðiECISS - Evrópsk tækninefnd um stöðlun járns og stáls (CEN/TC 459) 1.4.20061.4.2007
ÍST EN 10340:2007Steypujárnvörur til mannvirkjagerðarECISS - Evrópsk tækninefnd um stöðlun járns og stáls (CEN/TC 459) 1.1.20101.1.2011
ÍST EN 10340:2007/AC:2008Steypujárnvörur til mannvirkjagerðarECISS - Evrópsk tækninefnd um stöðlun járns og stáls (CEN/TC 459) 1.1.20101.1.2010