Samhæfðir staðlar - Byggingarvörur

Á þessari síðu er að finna opinbera birtingu á listum yfir samhæfða evrópska staðla um byggingarvörur, sem Staðlaráð hefur staðfest sem íslenska staðla, skv. 8. grein laga um byggingarvörur nr. 114/2014. Umrædd lög eru íslensk innleiðing á reglugerð ESB nr. 305/2011.

Staðlar sem heyra undir aðrar vörutilskipanir ESB eru ekki vaktaðir með sama hætti af Staðlaráði. Opinber birting staðla sem heyra undir aðrar tilskipanir en byggingarvörutilskipun er ekki á hendi Staðlaráðs. Vöktunin og uppfærslan fara fram ársfjórðungslega. Þeir sem hyggjast nota tiltekinn staðal og styðjast við þessa opinberu birtingu skyldu því ávallt ganga úr skugga um hvort einhverjar breytingar hafi orðið á staðlalistunum. Nýjustu upplýsingar um samhæfða evrópska staðla fyrir byggingarvörur er að finna hér

Fyrst sýnir listinn alla samhæfða staðla sem heyra undir reglugerð ESB nr. 305/2011 og lög um byggingarvörur nr. 114/2014 (engin leitarskilyrði). Til að finna samhæfða staðla um tiltekið efni er leitað eftir tækninefnd. Hægt er að slá inn númer staðals til að athuga hvort hann heyri undir umrædd lög og tilskipun. Dæmi: Til að athuga staðalinn ÍST EN 13282-1 er aðeins slegið inn heiltölunúmer hans: [13282]

Hægt er að fá nánari upplýsingar um fundinn staðal með því að smella á heiti hans.

Fann 35 staðla
Forskeyti og númerHeitiTækninefndMá nota fráBer að nota eftir
ÍST EN 14313:2009+A1:2013Varmaeinangrunarvörur fyrir búnað í byggingar og til iðnaðarnota - Verksmiðjuframleiddar vörur úr pólýetýlenfrauði (PEF) - EiginleikarVarmaeinangrun, efni og vara (CEN/TC 88) 1.11.20131.11.2014
ÍST EN 14314:2009+A1:2013Varmaeinangrunarvörur fyrir búnað í byggingar og til iðnaðarnota - Verksmiðjuframleiddar vörur úr fenólfrauði (PF) - EiginleikarVarmaeinangrun, efni og vara (CEN/TC 88) 1.11.20131.11.2014
ÍST EN 14315-1:2013Varmaeinangrun fyrir byggingar - Frauðvörur, sem er sprautað til mótunar á staðnum, úr stífu pólýúretanfrauði (PUR) og pólýísósýanúratfrauði (PIR) - Hluti 1: Eiginleikar frauðkerfis fyrir uppsetninguVarmaeinangrun, efni og vara (CEN/TC 88) 1.11.20131.11.2014
ÍST EN 14316-1:2004Varmaeinangrun fyrir byggingar - Varmaeinangrun sem mótuð er á notkunarstað úr þöndum perlusteini (EP) - 1. hluti: Eiginleikar mótaðs og ómótaðs efnis fyrir notkunVarmaeinangrun, efni og vara (CEN/TC 88) 1.6.20056.1.2006
ÍST EN 14317-1:2004Varmaeinangrun fyrir byggingar - Varmaeinangrun sem mótuð er á notkunarstað úr vermíkúlítflögum (EP) - 1. hluti: Eiginleikar mótaðs og ómótaðs efnis fyrir notkunVarmaeinangrun, efni og vara (CEN/TC 88) 1.6.20056.1.2006
ÍST EN 14318-1:2013Varmaeinangrun fyrir byggingar - Frauðvörur, sem er dreift til mótunar á staðnum, úr stífu pólýúretanfrauði (PUR) og pólýísósýanúratfrauði (PIR) - Hluti 1: Eiginleikar frauðkerfis fyrir uppsetninguVarmaeinangrun, efni og vara (CEN/TC 88) 1.11.20131.11.2014
ÍST EN 14319-1:2013Varmaeinangrunarvörur fyrir búnað í byggingar og til iðnaðarnota - Frauðvörur, sem er dreift til mótunar á staðnum, úr stífu pólýúretanfrauði (PUR) og pólýísósýanúratfrauði (PIR) - Hluti 1: Eiginleikar frauðkerfis fyrir uppsetninguVarmaeinangrun, efni og vara (CEN/TC 88) 1.11.20131.11.2014
ÍST EN 14320-1:2013Varmaeinangrunarvörur fyrir búnað í byggingar og til iðnaðarnota - Frauðvörur, sem er sprautað til mótunar á staðnum, úr stífu pólýúretanfrauði (PUR) og pólýísósýanúratfrauði (PIR) - Hluti 1: Eiginleikar frauðkerfis fyrir uppsetninguVarmaeinangrun, efni og vara (CEN/TC 88) 1.11.20131.11.2014
ÍST EN 14933:2007Léttar fylli- og einangrunarvörur til nota við mannvirkjagerð - Verksmiðjuframleiddar vörur úr þöndu pólýstýreni (EPS) - EiginleikarVarmaeinangrun, efni og vara (CEN/TC 88) 1.7.20081.7.2009
ÍST EN 14934:2007Léttar fylli- og einangrunarvörur til nota við mannvirkjagerð - Verksmiðjuframleiddar vörur úr þrýstimótuðu pólýstýrenfrauði (XPS) - EiginleikarVarmaeinangrun, efni og vara (CEN/TC 88) 1.7.20081.7.2009
ÍST EN 15501:2013Varmaeinangrunarvörur fyrir búnað í byggingar og til iðnaðarnota – Verksmiðjuframleiddar vörur úr þöndum perlusteini (EF) og þöndu vermikúlíti (EV) - EiginleikarVarmaeinangrun, efni og vara (CEN/TC 88) 8.8.20148.8.2015
ÍST EN 15599-1:2010Varmaeinangrunarvörur fyrir búnað í byggingar og til iðnaðarnota – Varmaeinangrun sem mótuð er á notkunarstað úr þöndum perlusteini (EP) – Hluti 1: Eiginleikar mótaðs og kurlaðs efnis fyrir notkunVarmaeinangrun, efni og vara (CEN/TC 88) 1.4.20111.4.2012
ÍST EN 15600-1:2010Varmaeinangrunarvörur fyrir búnað í byggingar og til iðnaðarnota– Varmaeinangrun sem mótuð er á notkunarstað úr vermíkúlítflögum (EV) – Hluti 1: Eiginleikar mótaðs og ómótaðs efnis fyrir notkunVarmaeinangrun, efni og vara (CEN/TC 88) 1.4.20111.4.2012
ÍST EN 15732:2012Léttar fylli- og varmaeinangrunarvörur til nota við mannvirkjagerð (CEA) - Létt fylliefni (LWA) úr þöndum leirVarmaeinangrun, efni og vara (CEN/TC 88) 1.8.20131.8.2014
ÍST EN 16069:2012+A1:2015Varmaeinangrun fyrir byggingar – Verksmiðjuframleiddar vörur úr pólýetýlenfrauði (PEF) – EiginleikarVarmaeinangrun, efni og vara (CEN/TC 88) 10.7.201510.7.2016